„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:46 Bragi Þórðarson er einn helstu sérfræðingur landsins um Formúlu 1. Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“ Akstursíþróttir Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þeir Kristján Einar Kristjánsson og Bragi Þórðarson er mættir aftur eftir sumarfrí og munu þeir lýsa Formúlunni á Vodafone Sport og Viaplay í vetur. „Það er gaman að koma aftur eftir sumarfrí í nýjum aðstæðum og allt í toppmálum. Holland núna um helgina og það verður gaman að fylgjast með því. Tímatökurnar á morgun og þetta er heimavöllur Max Verstappen og þarna verður hollenski herinn,“ segir Kristján Einar. Það fær Max Verstappen fátt stöðvað á yfirstandandi tímabili. Hollendingurinn er bókstaflega fljúgandi með 125 stiga forskot á toppi stigakeppni ökumanna nú þegar að seinni helmingur tímabilsins hefst í Hollandi um helgina. „Hann er búinn að vinna síðustu átta keppnir í röð og hann getur jafnað metið núna á sunnudaginn að vinna níu keppnir í röð á einu tímabili,“ segir Bragi sem lenti sjálfur í skrautlegu atviki á dögunum í kappakstri þegar hann hafnaði allt í einu úti í á. „Þetta var dásamlegt og þetta fékk nóg af klikkum á Vísi og svona. Maður þarf ekkert að klára eða vinna eða svoleiðis. Ég verð að fara tattúa þetta á bakið á mér, þetta mun lifa með mér þangað til ég dey.“
Akstursíþróttir Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira