Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Smári Jökull Jónsson skrifar 26. ágúst 2023 17:46 Erik Ten Hag þakkar dómaranum Stuart Attwell fyrir leikinn í dag. Vísir/Getty Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. „Hræðileg byrjun en karakter liðsins var frábær. Við héldum ró okkar og vorum svo yfirvegaðir. Við héldum trú á skipulaginu, spiluðum góðan fótbolta og skoruðum þrjú mörk. Þetta var frábær endurkoma,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC eftir leikinn í dag. „Með fullri virðingu fyrir Forest þá getum við ekki leyft þeim að skora svona mörk. Þetta voru auðveld gjafamörk. Þetta er brjálæði en stundum geta leikir farið svona. Eins og ég sagði, við héldum ró okkar.“ Í ljósi þess að United tapaði í síðustu umferð gegn Tottenham var mikilvægt fyrir liðið að koma til baka í dag. Ten Hag segir pláss fyrir bætingu hjá liðinu. „Við höfum séð að þetta lið getur komið til baka. Ef þú átt svona byrjun þá þarftu að komast yfir það. Það er ekki auðvelt en hrós á liðið mitt.“ „Við erum með persónuleikann. Við getum klárlega bætt okkur á ákveðnum sviðum. En almennt séð er þetta lið með karakterinn til að koma til baka í hvert skipti. Ný regla um uppbótartíma í ensku deildinni hefur hlotið töluverða umfjöllun. Dómarar bæta mun meiri tíma við venjulegan leiktíma en áður og á Old Trafford í dag var ellefu mínútum bætt við síðari hálfleikinn. „Þessi regla er ekki rétt. Þeir voru að tefja leikinn frá byrjun og voru verðlaunaðir fyrir það,“ sagði Ten Hag og vísaði þá til þess að Forest fékk tíma undir lokin til að reyna að jafna. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
„Hræðileg byrjun en karakter liðsins var frábær. Við héldum ró okkar og vorum svo yfirvegaðir. Við héldum trú á skipulaginu, spiluðum góðan fótbolta og skoruðum þrjú mörk. Þetta var frábær endurkoma,“ sagði Ten Hag í viðtali við BBC eftir leikinn í dag. „Með fullri virðingu fyrir Forest þá getum við ekki leyft þeim að skora svona mörk. Þetta voru auðveld gjafamörk. Þetta er brjálæði en stundum geta leikir farið svona. Eins og ég sagði, við héldum ró okkar.“ Í ljósi þess að United tapaði í síðustu umferð gegn Tottenham var mikilvægt fyrir liðið að koma til baka í dag. Ten Hag segir pláss fyrir bætingu hjá liðinu. „Við höfum séð að þetta lið getur komið til baka. Ef þú átt svona byrjun þá þarftu að komast yfir það. Það er ekki auðvelt en hrós á liðið mitt.“ „Við erum með persónuleikann. Við getum klárlega bætt okkur á ákveðnum sviðum. En almennt séð er þetta lið með karakterinn til að koma til baka í hvert skipti. Ný regla um uppbótartíma í ensku deildinni hefur hlotið töluverða umfjöllun. Dómarar bæta mun meiri tíma við venjulegan leiktíma en áður og á Old Trafford í dag var ellefu mínútum bætt við síðari hálfleikinn. „Þessi regla er ekki rétt. Þeir voru að tefja leikinn frá byrjun og voru verðlaunaðir fyrir það,“ sagði Ten Hag og vísaði þá til þess að Forest fékk tíma undir lokin til að reyna að jafna.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira