Lífið

Þurftu að hanna eldhúsið í kringum appelsínugulu eldavélina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega skemmtilegt verkefni í Garðabænum.
Virkilega skemmtilegt verkefni í Garðabænum.

Í gærkvöldi hóf göngu sína ný þáttaröð af heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2.

Í þáttunum aðstoða innanhúsarkitektarnir Ragnar Sigurðsson og Hanna aðstoða fólk sem langar að breyta til heima hjá sér og vantar góð ráð frá fagfólki.

Í fyrsta þættinum litu þau við hjá hjónunum Ýr Sigurðardóttur og Jóni sem búa á Flötunum Garðabæ. Verkefnið þar, var að hanna nýtt eldhús. 

Innréttingin hefur verið í húsinu í yfir 20 ár og lét Ýr mála hana fyrir nokkrum árum til að lengja líftíma hennar. 

Það eina sem varð að gera var að hanna eldhúsið með tilliti til appelsínugulu eldavélarinnar sem Ýr elskar.

Hér að neðan má sjá brot úr þættinum þar sem sjá má hvernig til tókst.

Klippa: Þurftu að hanna eldhúsið í kringum appelsínugulu eldavélina





Fleiri fréttir

Sjá meira


×