Elliði telur einsýnt að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 06:37 Engar fregnir hafa borist af vantrauststillögu af hálfu stjórnarandstöðunnar, enn sem komið er. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, telur að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Svavarsdóttur á haustþingi ef Umboðsmaður Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafi farið gegn lögum þegar hún frestaði hvalveiðum. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í blaðinu segir að Elliði hafi uppskorið mikið lófaklapp á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, þegar hann spurði Óla Björn Kárason þingflokksformann hvort þingflokkurinn myndi verja Svandísi ef til þess kæmi. Elliði segir nær öruggt að Svandís hafi brotið lög. „Í kjölfar þess er eðlilegt að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur. Þá þarf Sjálfstæðisflokkurinn að gera það upp við sig hvort hann ætli að láta það yfir sig ganga að í skjóli hans sé árás sem þessi á hendur atvinnulífinu leyfð og lög brotin. Ég er illa svikinn ef Sjálfstæðisflokkurinn fer þá leið,“ hefur Morgunblaðið eftir Elliða. „Með fyrirvaralausri frestun hvalveiða virti matvælaráðherra hvorki stjórnsýslulög né gætti meðalhófs. Atvinnustarfsemi sem heimiluð er með lögum verður ekki lögð af án aðkomu Alþingis,“ segir í ályktun sem flokksráðsfundurinn samþykkti. Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í blaðinu segir að Elliði hafi uppskorið mikið lófaklapp á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, þegar hann spurði Óla Björn Kárason þingflokksformann hvort þingflokkurinn myndi verja Svandísi ef til þess kæmi. Elliði segir nær öruggt að Svandís hafi brotið lög. „Í kjölfar þess er eðlilegt að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur. Þá þarf Sjálfstæðisflokkurinn að gera það upp við sig hvort hann ætli að láta það yfir sig ganga að í skjóli hans sé árás sem þessi á hendur atvinnulífinu leyfð og lög brotin. Ég er illa svikinn ef Sjálfstæðisflokkurinn fer þá leið,“ hefur Morgunblaðið eftir Elliða. „Með fyrirvaralausri frestun hvalveiða virti matvælaráðherra hvorki stjórnsýslulög né gætti meðalhófs. Atvinnustarfsemi sem heimiluð er með lögum verður ekki lögð af án aðkomu Alþingis,“ segir í ályktun sem flokksráðsfundurinn samþykkti.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira