Margrét Lára og Einar eignuðust stúlku: „Stjarnan okkar skærasta“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. ágúst 2023 15:22 Fjölskyldan á góðri stundu í Vestmannaeyjum. Margrét Lára. Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur, knattspyrnusérfræðingur og fyrrverandi landsliðskona og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrverandi handboltamaður eignuðust dóttur 26. ágúst síðastliðinn. Margrét Lára deilir gleðifregnunum í færslu á samfélagsmiðlum. „26.08.23 mætti stjarnan okkar skærasta. Við erum ótrúlega hamingjusöm með þessa mjög svo velkomnu viðbót í okkar geggjaða lið. Þakklæti er okkur efst í huga fyrir barnalánið okkar, við erum svo sannarlega rík. Keppnin um hver er besti stóri bróðirinn er formlega hafin og tekin alla leið, þannig að lillan okkar verður í góðum höndum alla tíð,“ skrifar Margrét Lára við færsluna ásamt því að deila myndum á stúlkunni. Margrét Lára á sem flestir vita glæstan knattspyrnuferil að baki sem lykilleikmaður íslenska kvennalandsliðsins, atvinnumaður erlendis og hér heima með ÍBV og síðar Val. Hún lagði skóna á hilluna árið 2019. Margrét Lára og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum árið 2020, þaðan sem hún á ættir að rekja. Stúlkan er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Ljóst er að nóg verður um að vera á fjölmennu heimili. Vestmannaeyjar Barnalán Fótbolti Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Margrét Lára deilir gleðifregnunum í færslu á samfélagsmiðlum. „26.08.23 mætti stjarnan okkar skærasta. Við erum ótrúlega hamingjusöm með þessa mjög svo velkomnu viðbót í okkar geggjaða lið. Þakklæti er okkur efst í huga fyrir barnalánið okkar, við erum svo sannarlega rík. Keppnin um hver er besti stóri bróðirinn er formlega hafin og tekin alla leið, þannig að lillan okkar verður í góðum höndum alla tíð,“ skrifar Margrét Lára við færsluna ásamt því að deila myndum á stúlkunni. Margrét Lára á sem flestir vita glæstan knattspyrnuferil að baki sem lykilleikmaður íslenska kvennalandsliðsins, atvinnumaður erlendis og hér heima með ÍBV og síðar Val. Hún lagði skóna á hilluna árið 2019. Margrét Lára og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum árið 2020, þaðan sem hún á ættir að rekja. Stúlkan er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Ljóst er að nóg verður um að vera á fjölmennu heimili.
Vestmannaeyjar Barnalán Fótbolti Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira