Villeneuve til í þriðju myndina Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2023 17:02 Denis Villeneuve segist hafa áhuga á því að gera tvíleik sinn um bókina Dune að þríleik, með þriðju kvikmyndinni sem myndi þá fjalla um bókina Dune Messiah, annarrar bókar Frank Herbert um Paul Atreides og plánetuna Arrakis. Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í nýlegu viðtali við Empire segir leikstjórinn að hann langi að gera þríleik. Villeneuve vísaði til þess að Herbert hefði skrifað Messiah vegna þess að svo margir hefðu álitið Paul Atreides vera hetju og að þriðja myndin myndi vera í takt við það að saga Muadib væri viðvörun. Hann sagðist ekki tilbúinn til að gera fleiri kvikmyndir en þrjár, þar sem framhaldsbækurnar yrðu svo dulspekilegar. Hvort þriðja myndin verði framleidd eða ekki veltur á miðasölu fyrir aðra myndina en Villeneuve sagðist vera byrjaður á handriti. Fyrsta kvikmynd Villeneuve um Dune, sem frumsýnd var árið 2021, vakti töluverða lukku en seinni myndin, Dune: Part Two, verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Frumsýningunni var frestað til 15. mars vegna verkfalla í Hollywood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið