Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira