Septemberspá Siggu Kling: Slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn. Þú ert einstakur og í þér býr góðmenni. Ég held að ég hafi aldrei í lífinu hitt leiðinlegan fisk, og ekki heldur séð eins fjölbreyttar manneskjur eins og dvelja í þessu merki. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þetta er einn mikilvægasti mánuður ársins fyrir þig, því að þú átt hið merkilega bláa ofurtungl sem að var 31. ágúst. Það er alveg saman hvaða hnútar eru í kring um þig og hvað mikið þér finnst að þú þurfir að leysa og laga, að allt virðist gerast af sjálfu sér. Svo slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til. Það er eins og þú hafir töfrasprota í hendinni á þér og getir veifað honum í þá átt sem að viljinn þinn fer. Allt sem þú hræðist er í raun og veru bara þoka, sem þú kemst auðveldlega í gegn um. Svo slepptu áhyggjuorkunni á haf út. Það er mikilvægt fyrir þig, hjartað mitt, að jafnvel henda þér í sjóinn, þó þú takir jafnvel ekki mörg sundtök þar. Þetta er tímabil endaloka, hreinsunar og er sérstaklega gott ef að veikindi hafa hrjáð þig eða eitthvað annað haldið þér niðri. Þú finnur að þú eflir friðinn og þó að það læðist að þér leiði, þá er það bara eðlilegt. Ef að þú ert á lausu, þá er sérkennileg orka á ferðum. Þú átt jafnvel eftir að hitta einhvern sem að tengist hjartanu þínu á óvenjulegum stað og þó að ekkert endilega verði mikið úr því strax, þá er ástin að koma til þín. Þú þarft að dreifa verkefnum betur en þú hefur gert. Leyfa öðrum líka að leysa vandamál tengd stórfjölskyldunni eða vinum. Þú hefur svo magnaða og góða stjórnunarhæfileika, en átt það til að gera bara flest sjálfur og bæta á þig fleiri verkefnum og ná svo ekki andanum. Fyrsta vikan í september gefur þér merkilegt tákn, bæði í draumum og í skilaboðum til hugans. Þín magnaða næmni fyrir lífinu og lífsorkunni, tvöfaldast að minnsta kosti. Þú fyllist þakklæti gagnvart svo mörgu sem að þú hefur ekki áður fundist jafnvel vera blessun, en það eru svo margir í kring um þig sem eru englar í dulargervum. Knús og kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira