Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 20:45 Amrabat mun ekki spila í fjólubláu á þessari leiktíð. EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira