Innherji

Ingi­björg og eig­end­ur Eskju kaup­a fleiri fast­eign­ir í Vest­mann­a­eyj­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fjárfestahópurinn keypti Hótel Vestmannaeyjar og Hótel Selfoss í fyrra.
Fjárfestahópurinn keypti Hótel Vestmannaeyjar og Hótel Selfoss í fyrra. Egill Aðalsteinsson

Kaldalón seldi eignarhaldsfélaginu JAE, sem meðal annars er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju, nokkrar fasteignir í Vestmannaeyjum sem nýttar hafa verið í ferðaþjónustu: íbúðahótel, fjögur einbýlishús við golfvöll og tvær lúxusíbúðir við bryggjuna, samkvæmt heimildum Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×