Spila allan leikinn aftur þó aðeins fjórar mínútur hafi verið eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 14:02 Úr leik hjá Buxton. Twitter@Buxton_FC Hætta þurfti leik á 96. mínútu þegar Scunthorpe United og Buxton mættust nýverið í Norðurhluta National-deildarinnar, hluti af F-deildinni á Englandi, vegna mikillar rigningar. Buxton var þá 2-1 yfir en nú hefur verið ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, frá upphafi til enda. Leikurinn fór upphaflega fram á heitasta degi ársins á Englandi en hitinn fór upp í tæplega 33 gráður. Það var þó ekki hitinn sem orsakaði langan uppbótartíma en alls var tíu mínútum bætt við eftir að stöðva þurfti leik þar sem aðskotahlutum var hent í markvörð Buxton. Arrived in sunny Scunthorpe for todays game!#UpTheBucks | #TeamBuxton | pic.twitter.com/D9cjPqhDEQ— Buxton Football Club (@Buxton_FC) September 9, 2023 Það virtist ekki koma að sök en gestirnir í Buxton leiddu 2-1 þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var þá sem slíkt úrhelli hófst að fresta þurfti leiknum. Nú hefur deildin ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, allan leikinn það er að segja. „Málið var skoðað gaumgæfilega, niðurstaðan byggir á regluverki deildarinnar sem og öðrum svipuðum málum í fortíðinni. Nýr leikdagur verður ákveðinn og liðin látin vita þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Craig Elliott, þjálfari Buxton, er vægast sagt ósáttur með forráðamenn deildarinnar. Hann bjóst við því að almenn skynsemi myndi hafa betur en svo virðist ekki hafa verið. Nú þarf Buxton-liðið og stuðningsfólk þess að ferðast þvert yfir England í annað sinn til að spila leik sem það var svo gott sem búið að vinna. The visitors were 2-1 up when the game was called off due to a torrential downpour.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 11, 2023 Til að strá salti í sárin þá stendur rauða spjaldið sem Connor Brown fékk í leiknum og hann missir því af leiknum gegn Macclesfield í FA-bikarnum á laugardaginn kemur. Scunthorpe United er í 2. sæti deildarinnar á meðan Buxton er í 13. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram á heitasta degi ársins á Englandi en hitinn fór upp í tæplega 33 gráður. Það var þó ekki hitinn sem orsakaði langan uppbótartíma en alls var tíu mínútum bætt við eftir að stöðva þurfti leik þar sem aðskotahlutum var hent í markvörð Buxton. Arrived in sunny Scunthorpe for todays game!#UpTheBucks | #TeamBuxton | pic.twitter.com/D9cjPqhDEQ— Buxton Football Club (@Buxton_FC) September 9, 2023 Það virtist ekki koma að sök en gestirnir í Buxton leiddu 2-1 þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Það var þá sem slíkt úrhelli hófst að fresta þurfti leiknum. Nú hefur deildin ákveðið að spila þurfi leikinn að nýju, allan leikinn það er að segja. „Málið var skoðað gaumgæfilega, niðurstaðan byggir á regluverki deildarinnar sem og öðrum svipuðum málum í fortíðinni. Nýr leikdagur verður ákveðinn og liðin látin vita þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Craig Elliott, þjálfari Buxton, er vægast sagt ósáttur með forráðamenn deildarinnar. Hann bjóst við því að almenn skynsemi myndi hafa betur en svo virðist ekki hafa verið. Nú þarf Buxton-liðið og stuðningsfólk þess að ferðast þvert yfir England í annað sinn til að spila leik sem það var svo gott sem búið að vinna. The visitors were 2-1 up when the game was called off due to a torrential downpour.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) September 11, 2023 Til að strá salti í sárin þá stendur rauða spjaldið sem Connor Brown fékk í leiknum og hann missir því af leiknum gegn Macclesfield í FA-bikarnum á laugardaginn kemur. Scunthorpe United er í 2. sæti deildarinnar á meðan Buxton er í 13. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira