Innherji

Lán verð­a dýr­ar­i ef aukn­ar eig­in­fjár­kröf­ur á band­a­rísk­a bank­a taka gild­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandríkjanna, styður tillögu um auknar eiginfjárkröfu á banka. Hann hefur þó gefið til kynna að það þurfi að vega og meta ábáta af auknum eiginfjárkröfum við þann kostnað sem hlýst af.
Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandríkjanna, styður tillögu um auknar eiginfjárkröfu á banka. Hann hefur þó gefið til kynna að það þurfi að vega og meta ábáta af auknum eiginfjárkröfum við þann kostnað sem hlýst af. AP

Kröfur um að bandarískir bankar bindi meira eigið fé í útlánum mun hafa í för með sér að lán verða dýrari, hagvöxtur verður minni án þess að fjármálastöðugleiki eflist svo nokkru nemi, skuggabankastarfsemi fer vaxandi og hætta skapast á að fjárfestar hunsi hlutabréf banka, segja forstjórar bandarískra banka.


Tengdar fréttir

Sér­tæk­ir skatt­ar á ís­lensk­a bank­a þrisv­ar sinn­um hærr­i en hval­rek­a­skatt­ur Ítal­a

Sértækir skattar á íslenska banka eru þrisvar sinnum hærri en Ítalir áforma að leggja einu sinni á sína banka í formi svokallaðs hvalrekaskatts. Hafa ber í huga að arðsemi íslenskra banka er almennt minni en í nágrannalöndum okkar. „Það er ekki ofurhagnaður hjá íslenskum bönkum og þeir eru skattlagðir í meira mæli en erlendis,“ segir hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×