A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 20:00 A'ja Wilson ætlar sér að verða meistari annað árið í röð. Ethan Miller/Getty Images Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum. NBA WNBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum.
NBA WNBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira