Fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöldin Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2023 10:15 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að opinberir háskólar, líkt og aðrir opinberir aðildar, sýni aðhald í rekstri. Vísir/Arnar Opinberu háskólarnir fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld sín úr 75 þúsund krónum í 95 þúsund krónur líkt og beðið hafði verið um. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun þessa efnis, en háskólarnir höfðu sent ráðuneyti beiðni um heimild til hækkunar skrásetningargjalda. Á vef stjórnarráðsins er haft eftir Áslaugu Örnu að háskólanemar séu í hópi þeirra sem séu annað hvort nýkomnir út á húsnæðismarkaðinn eða séu í þeim sporum að reyna að koma þaki yfir höfuðið. „Sá munur er einnig á háskólanemum á Íslandi og í nágrannaríkjunum að stærri hluti þeirra á ung börn og er að stíga sín fyrstu skref í að hlúa að fjölskyldu. Háir vextir, erfiðleikar með leikskólapláss og ýmsar aðrar aðstæður efnahagslífsins bitna nú a háskólanemum í þeim mæli að mikilvægt er að opinberir aðilar auki ekki á útgjöld þeirra,” er haft eftir ráðherra. Fram kemur að fjárframlög til háskóla hafi hækkað og árið 2024 verði aukningin strax um 3,5 milljarða króna frá fyrri áætlunum. Til ársins 2028 sé gert ráð fyrir 6 milljarða aukningu fjárframlaga til háskólastigsins. „Það er mikilvægt að opinberir háskólar, líkt og aðrir opinberir aðilar, sýni aðhald í rekstri og finni leiðir til að sækja fram og auka gæði náms án þess að hækka skrásetningargjöld,” segir ráðherra um ákvörðunina. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Háskólar Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun þessa efnis, en háskólarnir höfðu sent ráðuneyti beiðni um heimild til hækkunar skrásetningargjalda. Á vef stjórnarráðsins er haft eftir Áslaugu Örnu að háskólanemar séu í hópi þeirra sem séu annað hvort nýkomnir út á húsnæðismarkaðinn eða séu í þeim sporum að reyna að koma þaki yfir höfuðið. „Sá munur er einnig á háskólanemum á Íslandi og í nágrannaríkjunum að stærri hluti þeirra á ung börn og er að stíga sín fyrstu skref í að hlúa að fjölskyldu. Háir vextir, erfiðleikar með leikskólapláss og ýmsar aðrar aðstæður efnahagslífsins bitna nú a háskólanemum í þeim mæli að mikilvægt er að opinberir aðilar auki ekki á útgjöld þeirra,” er haft eftir ráðherra. Fram kemur að fjárframlög til háskóla hafi hækkað og árið 2024 verði aukningin strax um 3,5 milljarða króna frá fyrri áætlunum. Til ársins 2028 sé gert ráð fyrir 6 milljarða aukningu fjárframlaga til háskólastigsins. „Það er mikilvægt að opinberir háskólar, líkt og aðrir opinberir aðilar, sýni aðhald í rekstri og finni leiðir til að sækja fram og auka gæði náms án þess að hækka skrásetningargjöld,” segir ráðherra um ákvörðunina.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Háskólar Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira