Innherji

„Á­þreif­an­leg ruðn­ings­á­hrif“ vegna uppgangs í ferð­a­þjón­ust­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ferðaþjónusta hefur að undanförnu stuðlað að batnandi viðskiptajöfnuði og stóð fyrir tæplega 30 prósent af útflutningstekjum á fyrri helmingi ársins.
Ferðaþjónusta hefur að undanförnu stuðlað að batnandi viðskiptajöfnuði og stóð fyrir tæplega 30 prósent af útflutningstekjum á fyrri helmingi ársins. Vísir/Vilhelm

Uppgangur ferðaþjónustu hefur stuðlað að litlu atvinnuleysi og sett mikinn þrýsting á aðra innviði, þar með talið húsnæðismarkað þar sem meirihluti nýs starfsfólks í ferðaþjónustu kemur erlendis frá, segir Seðlabankinn. Ruðningsáhrif atvinnugreinarinnar hafa því verið „á­þreif­an­leg“ en hún hefur um leið átt mestan þátt í að stuðla að batnandi viðskiptajöfnuði. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×