„Veistu ekki hver ég er?“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2023 17:01 Rappdúettinn Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga. Aðsend Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Meðlimir sveitarinnar eru Óli Hrafn Jónasson, Holy Hrafn, og Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson, Thrilla GTHO. „Flest okkar hafa komist í kynni við einhvern Stefán Braga niðri í bæ þegar vel er farið að líða á kvöldið. Týpan sem hefur fengið sér aðeins of oft í nefið inni á klósetti og er farið að vera sama um allar siðareglur og samþykki samfélagsins. Týpan sem króar mann af í hrókasamræðum þegar maður vill bara fá að stökkva upp í næsta lausa leigubíl en ákaft augnaráðið heldur manni límdum á staðnum. Blaðrið er einungis pásað við og við til að sniffa harkalega og gleyma þræðinum, segja strákarnir.“ Lagið er að sögn Óla Hrafns og Þráins Gunnlaugs töluvert ólíkt fyrri útgáfu bandsins, plötunni Bálsýnir sem kom út fyrr í sumar. „Stefán Braga er meira í átt við það sem gæti hljómað á dansgólfinu á skemmtistað á hápunkti kvöldsins. Drífandi dansvæni takturinn undirstrikar lykilsetningu lagsins: „Veistu ekki hver ég er?“ Meðlimir sveitarinnar vilja að auki biðja alla Stefán Braga landsins innilega afsökunar á nafnavalinu.“ Hér má hlusta á lagið: Klippa: Eldmóðir - Stefán Braga Patrik Atlason trónir annars staðfastur á toppi Íslenska listans á FM fjórðu vikuna í röð með lagið Skína og Miley Cyrus stekkur upp í annað sæti með lagið Jaded. Þá falla strákarnir í Iceguys niður um eitt sæti á milli vikna og skipa þriðja sætið með lagið Rúlletta. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Meðlimir sveitarinnar eru Óli Hrafn Jónasson, Holy Hrafn, og Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson, Thrilla GTHO. „Flest okkar hafa komist í kynni við einhvern Stefán Braga niðri í bæ þegar vel er farið að líða á kvöldið. Týpan sem hefur fengið sér aðeins of oft í nefið inni á klósetti og er farið að vera sama um allar siðareglur og samþykki samfélagsins. Týpan sem króar mann af í hrókasamræðum þegar maður vill bara fá að stökkva upp í næsta lausa leigubíl en ákaft augnaráðið heldur manni límdum á staðnum. Blaðrið er einungis pásað við og við til að sniffa harkalega og gleyma þræðinum, segja strákarnir.“ Lagið er að sögn Óla Hrafns og Þráins Gunnlaugs töluvert ólíkt fyrri útgáfu bandsins, plötunni Bálsýnir sem kom út fyrr í sumar. „Stefán Braga er meira í átt við það sem gæti hljómað á dansgólfinu á skemmtistað á hápunkti kvöldsins. Drífandi dansvæni takturinn undirstrikar lykilsetningu lagsins: „Veistu ekki hver ég er?“ Meðlimir sveitarinnar vilja að auki biðja alla Stefán Braga landsins innilega afsökunar á nafnavalinu.“ Hér má hlusta á lagið: Klippa: Eldmóðir - Stefán Braga Patrik Atlason trónir annars staðfastur á toppi Íslenska listans á FM fjórðu vikuna í röð með lagið Skína og Miley Cyrus stekkur upp í annað sæti með lagið Jaded. Þá falla strákarnir í Iceguys niður um eitt sæti á milli vikna og skipa þriðja sætið með lagið Rúlletta. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira