Damian Lillard nálgast Miami Heat Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 17:30 Damian Lillard hefur spilað með Portland allan sinn feril. Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi. NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi.
NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45