Fundu sjötíu milljónir í reiðufé og gullstangir heima hjá öldungadeildarþingmanni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. september 2023 18:43 Þetta er í annað sinn sem öldungadeildarþingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Getty/Dietsch Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bob Menendez hefur verið ákærður fyrir spillingu. Fimm hundruð þúsund dollarar, eða tæpar sjötíu milljónir íslenskra króna, fundust við húsleit hjá þingmanninum. Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023 Bandaríkin Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira
Þingmaðurinn er í flokki Demókrata í New Jersey og fannst góssið við húsleit á heimili hans í fyrra. Bandaríska dómsmálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag þar sem greint var frá meintri spillingu. Hann er talinn hafa þegið mútur og nýtt stöðu sína til að gera velvildarmenn vellauðuga. Þá er Menendez einnig talinn hafa gert egypsku ríkisstjórninni greiða og þegið gull fyrir. MNSBC greinir frá því að þingmaðurinn hafi flett upp verðmæti gulls á internetinu stuttu eftir komu hans frá Egyptalandi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þingmaðurinn er ákærður fyrir spillingu. Fyrir tæpum sex árum var hann ákærður fyrir spillingu málinu var vísað frá vegna þess að kviðdómur komst ekki einróma að niðurstöðu. Málið var á endanum látið niður falla og náði hann endurkjöri þrátt fyrir ákæruna. Menendez stendur frammi fyrir endurkjöri að nýju en mögulegt endurkjör öldungadeildarþingmannsins á að fara fram á næsta ári. Fjölmiðlar ytra telja ljóst að kosningarnar muni ekki ganga jafn vel og vænta mátti í ljósi nýjustu fregna. Prosecutors say FBI agents found $500,000 in cash and several gold bars in the home of Sen. Bob Menendez and his wife during a June 2022 search.The details come as the NJ Senator is set to be arraigned Wednesday on bribery charges. pic.twitter.com/QYjQuVTRxh— MSNBC (@MSNBC) September 22, 2023
Bandaríkin Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira