Ýmsir listamenn munu koma fram á viðburðinum, sem Guðni Þorbjörnsson eftirlifandi sambýlismaður Guðbergs stendur fyrir.
Listamenn munu heiðra minningu Guðbergs með tónum og tali og allir eru velkomnir til að minnast Guðbergs á meðan húsrúm leyfir.
Kveðjuathöfn vegna andláts Guðbergs Bergssonar, sem lést hinn 4. september síðastliðinn, verður haldin í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn 29. september klukkan 16.
Ýmsir listamenn munu koma fram á viðburðinum, sem Guðni Þorbjörnsson eftirlifandi sambýlismaður Guðbergs stendur fyrir.
Listamenn munu heiðra minningu Guðbergs með tónum og tali og allir eru velkomnir til að minnast Guðbergs á meðan húsrúm leyfir.
Guðbergur Bergsson, rithöfundur, er látinn, 91 árs að aldri. Guðbergur var einn þekktasti rithöfundur landsins og sendi frá sér fjölda bóka af ýmsum toga, smásögur, skáldsögur, barnabók, skáldævisögur og greinar um bókmenntir, listir og þjóðfélagsmál.
Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu.