Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 10:31 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Verstappen lauk tímatökunni á 1:28.877 en næstir á eftir honum komu ökumenn McLaren, þeir Oscar Piastri á 1:29.458 og Lando Norris nokkrum sekúndubrotum á eftir á tímanum 1:29.493. A papaya sandwich #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/MmcqrwaEw5— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Verstappen hefur haft algjöra yfirburði á þessu keppnistímabili en hann leiðir keppni ökumanna með 374 stig. Liðsfélagi hans, Sergio Perez, er næstur með 223 stig. Verstappen gat tryggt sér titilinn í Singapúr en niðurstaðan þar gerði það að verkum að nú þarf hann aðeins að bíða. Stigin raðast nú þannig upp Verstappen getur ekki tryggt sér titilinn um helgina en þegar formúlan fer til Katar helgina 6. - 8. október verður að teljast ansi líklegt að titlinum verði fagnað miðað við hvernig Verstappen hefur ekið í ár og um helgina. Hollendingurinn er nú með 151 stigs forskot á toppnum en hann þarf hann að vera með að minnsta kosti 146 stiga forskot á næstu menn þegar keppni lýkur í Katar. Sigur í Japan á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja titilinn. How we line-up for Sunday at Suzuka! #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/FExn43jw4T— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Formúla 1 kappaksturinn í Japan verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsendingin kl. 04:30 að morgni sunnudags. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen lauk tímatökunni á 1:28.877 en næstir á eftir honum komu ökumenn McLaren, þeir Oscar Piastri á 1:29.458 og Lando Norris nokkrum sekúndubrotum á eftir á tímanum 1:29.493. A papaya sandwich #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/MmcqrwaEw5— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Verstappen hefur haft algjöra yfirburði á þessu keppnistímabili en hann leiðir keppni ökumanna með 374 stig. Liðsfélagi hans, Sergio Perez, er næstur með 223 stig. Verstappen gat tryggt sér titilinn í Singapúr en niðurstaðan þar gerði það að verkum að nú þarf hann aðeins að bíða. Stigin raðast nú þannig upp Verstappen getur ekki tryggt sér titilinn um helgina en þegar formúlan fer til Katar helgina 6. - 8. október verður að teljast ansi líklegt að titlinum verði fagnað miðað við hvernig Verstappen hefur ekið í ár og um helgina. Hollendingurinn er nú með 151 stigs forskot á toppnum en hann þarf hann að vera með að minnsta kosti 146 stiga forskot á næstu menn þegar keppni lýkur í Katar. Sigur í Japan á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja titilinn. How we line-up for Sunday at Suzuka! #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/FExn43jw4T— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Formúla 1 kappaksturinn í Japan verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsendingin kl. 04:30 að morgni sunnudags.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti