Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 16:45 Vinningshafar dagsins í A-flokki Facebook Now Eldslóðin Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér. Hlaup Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér.
Hlaup Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira