Haustveiðin góð í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. september 2023 09:36 Það var flott veiði í Ytri Rangá á föstudag og laugardag Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum. Veiðin í ánni er þegar komin yfir 3.000 laxa eða nákvæmlega 3.133 laxar þegar síðustu tölur voru uppfærðar. Haustið er oftar en ekki mjög drjúgur tími í ánni og veiðin á rólegum haustdögum getur oft verið lítið síðri en hún er á góðum dögum á besta tíma. Sem dæmi veiddust 58 laxar á föstudaginn og laugardagurinn gaf ekki síður vel en þá veiddust 49 laxar. Ef veiðin heldur áfram með þessu móti gæti heildartalan í Ytri Rangá náð hátt í 4.000 laxa. Samkvæmt söluvefnum hjá Iceland Outfitters eru ennþá lausir dagar í október í ánni svo það er ennþá séns að loka haustinu með stæl. Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði
Veiðin í ánni er þegar komin yfir 3.000 laxa eða nákvæmlega 3.133 laxar þegar síðustu tölur voru uppfærðar. Haustið er oftar en ekki mjög drjúgur tími í ánni og veiðin á rólegum haustdögum getur oft verið lítið síðri en hún er á góðum dögum á besta tíma. Sem dæmi veiddust 58 laxar á föstudaginn og laugardagurinn gaf ekki síður vel en þá veiddust 49 laxar. Ef veiðin heldur áfram með þessu móti gæti heildartalan í Ytri Rangá náð hátt í 4.000 laxa. Samkvæmt söluvefnum hjá Iceland Outfitters eru ennþá lausir dagar í október í ánni svo það er ennþá séns að loka haustinu með stæl.
Stangveiði Mest lesið Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði