Lego gefst upp á að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2023 12:21 Forsvarsmenn Lego hyggjast enn freista þess að gera kubbana umhverfisvænni. Getty/Joe Raedle Leikfangaframleiðandinn Lego hefur fallið frá hugmyndum um að framleiða kubba úr endurnýttum plastflöskum í stað efna úr jarðefnaeldsneytum. Fulltrúar fyrirtækisins segja að breytingin hefði leitt til meiri losunar á „líftíma“ plastkubbanna. Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur. Umhverfismál Danmörk Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur.
Umhverfismál Danmörk Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira