Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 16:31 Jessica Hawkins fyrir framan bíl Aston Martin Vísir/Skjáskot Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber. Ungverjaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber.
Ungverjaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira