Osimhen hótar að fara í mál við Napoli vegna niðurlægjandi myndbanda á TikTok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 08:31 Victor Osimhen varð fyrir aðkasti í myndböndum á TikTok síðu Napoli. Umboðsmaður Victors Osimhen, leikmanns Ítalíumeistara Napoli, hefur hótað að fara í mál við félagið vegna myndbanda sem birtust á TikTok aðgangi þess. Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Þar er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um helgina. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. This was the original video posted by Napoli about Victor Osimhen and then deleted. player s agent Calenda announced that Osimhen is considering to take legal action against Napoli. pic.twitter.com/0PLunco9aD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2023 Búið er að eyða myndbandinu en skaðinn er skeður. Umboðsmaður Osimhens, Roberto Calenda, sagði að á Twitter að hann væri að íhuga að fara í mál við Napoli. „Við áskiljum okkur rétt til að fara í mál og gera allt til að verja Victor. Það sem gerðist í dag á TikTok er ekki boðlegt,“ skrifaði Calenda. „Myndband þar sem gert var grín að Victor var fyrst birt en svo eytt. Þetta er alvarlegt mál sem veldur leikmanninum skaða og er enn eitt dæmið um slæma meðferð sem hann hefur mátt þola undanfarin misseri.“ Osimhen klúðraði víti í leiknum gegn Bologna um helgina og var alls ekki sáttur við Rudi Garcia, knattspyrnustjóra Napoli, þegar hann tók hann af velli. Osimhen baðst seinna afsökunar á framkomu sinni. Glöggir netverjar hafa tekið eftir að Osinhem hefur eytt öllu efni tengdu Napoli af samfélagsmiðlum sínum eftir að myndböndin voru birt á TikTok. Osimhen var markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili með 26 mörk. Napoli varð meistari í fyrsta sinn í 33 ár.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti