Enok opnar sig um hnífaárás: „Ég mæli ekki með að vera stunginn“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. september 2023 12:01 Enok og Birgitta Líf byrjaði að rugla saman reytum í ársbyrjun 2022 en þó nokkur aldursmunur er á parinu þar sem Birgitta er nýorðin þrítug og Enok er 21 árs. Parið á von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs. Enok Enok Vatnar Jónsson, sjómaður og kærasti athafnakonunnar og áhrifavaldsins Birgittu Lífar Björnsdóttur, ber ör víða um líkamann eftir stunguárás í áramótapartýi. Hann segir frá árásinni í hlaðvarpsþættinum Götustrákar. „Ég mæli ekki með að vera stunginn. Þetta er úti um allt maður,“ segir Enok og sýndi tvö ör á bringunni og eitt á öðrum handleggnum í þættinum. Stjórnendur þáttarins eru Aron Mímir Gylfason og Bjarki Viðarsson. Enok lýsir atburðarrásinni fyrir strákunum en hann kveðst hafa verið í áramótagleðskap fyrir nokkrum árum. „Það er einhver pillufíkill inni á klósetti að fá sér dóp. Við erum að reyna að halda „respectful“ partý. Gæinn er bara læstur inni á klósetti allan tímann og stelpur eru að reyna að pissa og eitthvað. Það er verið að banka á hurðina og hann er með einhverja stæla. Ég segi við gæjann sem er að halda þetta partý: hentu honum út. Við nennum ekki að hafa svona fólk hérna.“ „Hann fer að henda honum út. Þá byrja einhverjir stælar og þeir fara að slást. Hann ýtir honum upp við vegg og gæinn kemur bara hlaupandi að honum með hníf og byrjar að stinga hann í bakið. Þá þarf maður að gera eitthvað í málunum,“ segir Enok sem var að eigin sögn nýbúinn að blanda sér drykk. „Ég kem á hliðina og slæ hann í andlitið með drykknum. Ég ætlaði að blinda hann en þá hefði ég átt að skvetta á hann. En ég hleyp þá á hann og dreg úlpuna hans yfir augun á honum.“ Enok segist hafa ýtt honum í kjölfarið upp við vegg þar sem hann náði hálstaki á manninum. Hann gerði sér þó ekki grein fyrir því að maðurinn væri með hníf. „Þá er stór blóðpollur fyrir framan mig sem ég hélt að væri úr nefinu á honum,“ segir Enok. „Þá eru allir strákarnir mínir mættir og ætla að fara að stappa á honum. Ég segi: strákar, hættið. Leyfið honum að fara. Ég stend upp og er í svartri skyrtu og þá kemur einhver oh, my god. Þá er skyrtan rifin og bara brjóstvöðvinn kominn út úr henni.“ Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan en þar talar Enok meðal annars um hvernig hann kynntist Birgittu Líf og hvernig föðurhlutverkið leggst í hann. Ástin og lífið Tengdar fréttir Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Þrítugsafmæli Birgittu var upp á tíu Fyrsti þátturinn af annarri seríu af LXS var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum er fylgst með skærustu samfélagsmiðlastjörnum landsins. 7. september 2023 10:31 Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. 18. september 2023 20:36 „Sit inni í bíl og horfi á þessa gaura labba aftan að honum“ Birgitta Líf Björnsdóttir og kærasti hennar Enok Vatnar Jónsson ræða árásina sem hann varð fyrir við Vínbúð ÁTVR á Dalvegi í Kópavogi í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn. Birgittu grunar að árásarmennirnir tveir hafi elt þau að búðinni en kveðst ekki vita hvaðan árásin sé sprottin. 31. ágúst 2023 14:45 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
„Ég mæli ekki með að vera stunginn. Þetta er úti um allt maður,“ segir Enok og sýndi tvö ör á bringunni og eitt á öðrum handleggnum í þættinum. Stjórnendur þáttarins eru Aron Mímir Gylfason og Bjarki Viðarsson. Enok lýsir atburðarrásinni fyrir strákunum en hann kveðst hafa verið í áramótagleðskap fyrir nokkrum árum. „Það er einhver pillufíkill inni á klósetti að fá sér dóp. Við erum að reyna að halda „respectful“ partý. Gæinn er bara læstur inni á klósetti allan tímann og stelpur eru að reyna að pissa og eitthvað. Það er verið að banka á hurðina og hann er með einhverja stæla. Ég segi við gæjann sem er að halda þetta partý: hentu honum út. Við nennum ekki að hafa svona fólk hérna.“ „Hann fer að henda honum út. Þá byrja einhverjir stælar og þeir fara að slást. Hann ýtir honum upp við vegg og gæinn kemur bara hlaupandi að honum með hníf og byrjar að stinga hann í bakið. Þá þarf maður að gera eitthvað í málunum,“ segir Enok sem var að eigin sögn nýbúinn að blanda sér drykk. „Ég kem á hliðina og slæ hann í andlitið með drykknum. Ég ætlaði að blinda hann en þá hefði ég átt að skvetta á hann. En ég hleyp þá á hann og dreg úlpuna hans yfir augun á honum.“ Enok segist hafa ýtt honum í kjölfarið upp við vegg þar sem hann náði hálstaki á manninum. Hann gerði sér þó ekki grein fyrir því að maðurinn væri með hníf. „Þá er stór blóðpollur fyrir framan mig sem ég hélt að væri úr nefinu á honum,“ segir Enok. „Þá eru allir strákarnir mínir mættir og ætla að fara að stappa á honum. Ég segi: strákar, hættið. Leyfið honum að fara. Ég stend upp og er í svartri skyrtu og þá kemur einhver oh, my god. Þá er skyrtan rifin og bara brjóstvöðvinn kominn út úr henni.“ Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan en þar talar Enok meðal annars um hvernig hann kynntist Birgittu Líf og hvernig föðurhlutverkið leggst í hann.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Þrítugsafmæli Birgittu var upp á tíu Fyrsti þátturinn af annarri seríu af LXS var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum er fylgst með skærustu samfélagsmiðlastjörnum landsins. 7. september 2023 10:31 Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. 18. september 2023 20:36 „Sit inni í bíl og horfi á þessa gaura labba aftan að honum“ Birgitta Líf Björnsdóttir og kærasti hennar Enok Vatnar Jónsson ræða árásina sem hann varð fyrir við Vínbúð ÁTVR á Dalvegi í Kópavogi í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn. Birgittu grunar að árásarmennirnir tveir hafi elt þau að búðinni en kveðst ekki vita hvaðan árásin sé sprottin. 31. ágúst 2023 14:45 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30
Þrítugsafmæli Birgittu var upp á tíu Fyrsti þátturinn af annarri seríu af LXS var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum er fylgst með skærustu samfélagsmiðlastjörnum landsins. 7. september 2023 10:31
Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. 18. september 2023 20:36
„Sit inni í bíl og horfi á þessa gaura labba aftan að honum“ Birgitta Líf Björnsdóttir og kærasti hennar Enok Vatnar Jónsson ræða árásina sem hann varð fyrir við Vínbúð ÁTVR á Dalvegi í Kópavogi í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn. Birgittu grunar að árásarmennirnir tveir hafi elt þau að búðinni en kveðst ekki vita hvaðan árásin sé sprottin. 31. ágúst 2023 14:45