Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 13:43 Valur og Keflavík voru í lokaúrslitum í fyrra og eru líklegt til að keppa um titlana í ár líka. Vísir/Hulda Margrét Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur. KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð. Subway-deild kvenna Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð.
Subway-deild kvenna Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum