Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 15:52 Örn Árnason, sem í dag hlaut Heiðursverðlaun RIFF, ásamt leikaranum Lúkas Emil Johansen. RIFF kvikmyndahátíð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð. Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð.
Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira