Djokovic: Tekur þú við korti eða pening? Dagur Lárusson skrifar 27. september 2023 23:01 Novak Djokovic. Vísir/Getty Þeir Gareth Bale, fyrrum knattspyrnumaður, og Novak Djokovic, tennisspilari, áttu skemmtilegt augnablik í undirbúningi fyrir golfmót sem þeir tóku þátt í síðustu daga. Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér: Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þeir tóku báðir þátt í Ryder bikarnum þar sem stórstjörnur spiluðu gegn hvor annarri en myndatökumaður náði skemmtilegu augnabliki á milli þeirra Bale og Djokovic á meðan þeir æfðu sig fyrir mótið. Gareth Bale er reyndur golfari og hefur spilað mikið golf síðustu árin og þá sérstaklega eftir að hann setti skónna á hilluna og hann gaf Djokovic nokkur góð ráð. „Eina sem þú þarft að hugsa um er hvernig þú stendur, það er það eina sem þú þarf að hugsa um,“ sagði Gareth Bale en eftir það tók Djokovic skotið sem var einkar glæsilegt. „Tekur þú við korti eða bara pening,“ sagði Djokovic í gríni og brosti til Bale. Myndbandið má sjá hér:
Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira