Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 18:11 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins. Ryder-bikarinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins.
Ryder-bikarinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira