Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 07:00 Darren England gerðist sekur um slæm misötk í leik Tottenham og Liverpool. Visionhaus/Getty Images Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Mennirnir í VAR-herberginu svokallaða, Darren England og Dan Cook, voru staddir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til að dæma leik Al Ain og Sharjah í efstu deild þar í landi. Degi fyrir leik Tottenham og Liverpool flugu þeir heim á leið en flugið tók um sex klukkustundir samkvæmt frétt The Independent um málið. Þeir Cook og England gerðu „mannleg mistök“ segir í afsökunarbeiðni dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar, PGMOL. Mark Luis Diaz var dæmt af í fyrri hálfleik þar sem þeir Cook og England komu upplýsingum ekki nægilega vel frá sér. Skortur á samskiptum gerði það að verkum að Simon Hooper, dómari leiksins, taldi Diaz vera rangstæðan þegar hann var réttstæður. „Tímabundið einbeitingarleysi“ var ástæðan fyrir mistökunum samkvæmt yfirlýsingu PGMOL. Flug frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Englands tekur rúma sex tíma og dómaratvíeykið kom ekki aftur til Englands fyrr en aðeins sólarhringur var í að leikurinn yrði flautaður á. Báðir dómarar voru leystir frá störfum út þessa umferð í ensku úrvalsdeildinni hið minnsta. Þeir voru því ekki að störfum þegar Nottingham Forest og Brentford mættust í dag. Þeir verða einnig fjarverandi þegar Fulham og Chelsea mætast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira