New York á loksins lið í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 14:30 Jonquel Jones fagnar sigri á móti Connecticut Sun en hún lék áður með því liði. AP/Jessica Hill New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023 NBA WNBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023
NBA WNBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira