Októberspá Siggu Kling: Gerðu engar kröfur í ástinni Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku fiskarnir mínir, eða fiskurinn minn, þið eruð með tákn sem eru tveir fiskar syndandi saman. Það sýnir ykkur líka að þið hafið andstæða póla og annar póllinn er svartur og hinn er hvítur. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira