Sara keppir næst hinum megin á hnettinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:40 Sara Sigmundsdóttir keppir í Ástralíu í jólamánuðinum. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári. Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship) CrossFit Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship)
CrossFit Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira