Ljósleiðaradeildin í beinni: Heldur sigurganga meistaranna áfram? Snorri Már Vagnsson skrifar 10. október 2023 19:15 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram og hefjast leikar kl. 19:30 þegar FH mætir NOCCO Dusty. Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti
Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti