Kanna hvort grípa þurfi inn í útgáfu Dimmalimm Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. október 2023 08:10 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menningar-og viðskiptaráðuneytið er með það til skoðunar hvort ný útgáfa af barnabókinni Dimmalimm varði brot á sæmdarrétti og hvort tilefni sé til að grípa inn í. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Eins og Vísir hefur greint frá eru aðstandendur höfundarins, Guðmunds Thorsteinssonar, Muggs, afar ósáttir við útgáfuna. Ný útgáfa er í höndum útgáfufyrirtækisins Óðinsauga og er þar að finna nýjar myndir í stað mynda Muggs. Þá hefur Myndstef sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að það sé álit samtakanna að ný útgáfa gangi of nærri sæmdarrétti Muggs og réttmætum viðskiptaháttum. Álitamál sé um hvort fölsun sé að ræða. Í svörum til Morgunblaðsins segir menningar-og viðskiptaráðuneytið að því hafi borist ábendingar vegna málsins. Óskað hafi verið eftir því að kannað yrði hvort ástæða væri til að beita ákvæði 2.mgr.53.gr. höfundalaga. Samkvæmt henni er einungis heimilt að höfða mál vegna brota á sæmdarrétti verka sem fallin eru úr almennri höfundarréttarvernd að kröfu ráðherra, enda telji hann þess þörf vegna tillits til almennra menningarverndar. Segir ráðuneytið að sú könnun standi nú yfir í ráðuneytinu. Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Höfundarréttur Stjórnsýsla Menning Tengdar fréttir Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Eins og Vísir hefur greint frá eru aðstandendur höfundarins, Guðmunds Thorsteinssonar, Muggs, afar ósáttir við útgáfuna. Ný útgáfa er í höndum útgáfufyrirtækisins Óðinsauga og er þar að finna nýjar myndir í stað mynda Muggs. Þá hefur Myndstef sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem segir að það sé álit samtakanna að ný útgáfa gangi of nærri sæmdarrétti Muggs og réttmætum viðskiptaháttum. Álitamál sé um hvort fölsun sé að ræða. Í svörum til Morgunblaðsins segir menningar-og viðskiptaráðuneytið að því hafi borist ábendingar vegna málsins. Óskað hafi verið eftir því að kannað yrði hvort ástæða væri til að beita ákvæði 2.mgr.53.gr. höfundalaga. Samkvæmt henni er einungis heimilt að höfða mál vegna brota á sæmdarrétti verka sem fallin eru úr almennri höfundarréttarvernd að kröfu ráðherra, enda telji hann þess þörf vegna tillits til almennra menningarverndar. Segir ráðuneytið að sú könnun standi nú yfir í ráðuneytinu.
Bókaútgáfa Bókmenntir Myndlist Höfundarréttur Stjórnsýsla Menning Tengdar fréttir Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ný Dimmalimm gangi nærri sæmdarrétti og réttmætum viðskiptaháttum Myndstef - Myndhöfundarsjóður Íslands, telur nýja útgáfu Óðinsauga af barnabókinni Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson, Mugg, ganga nærri sæmdarrétti höfundarins og réttmætum viðskiptaháttum. Þá telja samtökin álitamál hvort um fölsun sé að ræða og þarf að mati samtakanna að stíga varlega til jarðar við breyttar framtíðarútgáfur verksins. 3. október 2023 11:43