Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 13:31 Kevin Porter Jr. átti mjög tímabil með Houston Rockets í fyrravetur. AP/Jacob Kupferman Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira