Anna er gengin rúma þrjá mánuði á sinni annarri meðgöngu en hún tilkynnti nýverið á samfélagsmiðlum sínum að von væri á stækkun í fjölskyldunni.
Í færslu sinni skrifar Anna:
Það fjölgar í fjölskyldunni í apríl
Stuttu síðar birti Anna svo fallega mynd af sér með fallega kúlu með fyrirsögninni:
Lítil bumba í sveitinni.