Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren Aron Guðmundsson skrifar 19. október 2023 13:02 Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu. Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023 Filippseyjar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023
Filippseyjar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti