Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Árni Jóhannsson skrifar 19. október 2023 21:22 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. „Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“ Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“
Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum