Pétur: Þýðir ekkert að gefast upp í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2023 21:30 Pétur Ingvarsson var ánægður eftir sigur gegn Val Keflavík Keflavík vann Val með minnsta mun 87-86. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
„Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira