Kysstust fyrst á Kaffibarnum Íris Hauksdóttir skrifar 23. október 2023 20:00 Þau Þyri Huld og Hrafkell eru nýjustu viðmælendurnir í viðtalsliðnum Ást er. aðsend Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. Þyri Huld starfar sem dansari og grænkeri en hún sagði nýverið upp störfum hjá Íslenska dansflokknum og segir nýja tíma í þann mund að hefjast. „Ég var að komast inn í Pilates kennara nám í Hollandi en það er eini staðurinn í Evrópu þar sem hægt er að fá Romana authentic Pilates kennara réttindi. Þessa dagana er ég að kenna mikið og er með spírunámskeið ásamt Hildi Ómars vinkonu minni. Þar erum við að kenna fólk að spíra fræ og fræðast um lifandi fæði. Þyri Huld leggur mikla áherslu á hollt matarræði og heldur reglulega námskeið í grænkera matreiðslu.aðsend Ég er líka virk á Instagram þar sem ég er að deila lifandi lífstíl uppskriftum og fróðleik.“ Spurð hvernig hún lýsi eiginmanninum, Hrafnkeli segir Þyri hann vera besta manni í heimi: „Hann starfar sem hagfræðingur en er sömuleiðis mikill hlaupagarpur og frábær faðir. Hann gerir líka besta hummus í heimi sem er mikill kostur.“ Þyri Huld segir ekkert rómantískara en að kynnast maka sínum í brúðkaupi.aðsend Hvernig kynntust þið? „Það var í gegnum sameiginlega vini. Þau voru að gifta sig sumarið sem við vorum að kynnast. Það er ekkert rómantískara en að hittast í brúðkaupi. Eftir brúðkaupið fórum við á stefnumót og löbbuðum upp Esjuna. Ég mæli með að fara í fjallgöngu á stefnumóti það er bæði skemmtilegt og fallegt að vera saman úti í náttúrinni og eiga gott spjall og á sama tíma gera góða æfingu.“ Eitt af fyrstu stefnumótum parsins var í fjallgöngu síðan þá hafa drengirnir tveir bæst í hópinn og arka nú með foreldrum sínum. aðsend Þyri Huld er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Við kysstumst fyrst Kaffibarnum eins og margir fyrstu kossar. Það var eftir útskriftina mína úr Listaháskólanum árið 2011.“ Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Romeo+Juliet. Hún er svo svo rómantísk og listræn mynd.“ Fjölskyldan á flakki um miðbæinn.aðsend Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Baby með Donnie &Emerson.“ Lagið okkar: „Ilaló, lag sem var verið að spila út um allt í Bólivíu þegar við vorum að ferðast þar árið 2014. Fólk var úti á götu allan daginn að dansa og æfa samhæfða dansa. Við ferðuðumst um Suður Ameríku í nokkra mánuði með bakpoka á bakinu. Æðislegur tími sem mótaði sambandið okkar. Lentum í allskonar skemmtilegum ævintýrum sem við rifjum oft upp og hlægjum að minningunum.“ Þyri Huld segir rómantískt stefnumót vera í sundi og gufu.aðsend ÞyriMér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að mínu mati er það að vera saman í útlöndum og ramba inn á veitingastað. Ganga um borgina. Setjast niður horfa á mannlífið og spjalla saman og hlægja. Mér finnst hversdagslegir hlutir líka mjög rómantískir eins og að fara út á róló með strákana okkar. Efst á listanum væri samt að fá pössun og fara tvö saman í sund og gufu.“ Maturinn: „Kóngasalat ein og við köllum það. Risastórt salat með fullt af spírum, avokató, túrmerik blómkáli og sætum kartöflum úr ofninum toppað með kókos og tahini sósu.“ Þau Þyri og Hjörleifur hafa ferðast víða um heiminn.aðsend Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Bolur sem ég straujaði á fíla, Við vorum með eitthvað grín í gangi og ég tók það bara alla leið. Fór í litur og föndur og fann út hvernig ég gæti sett þessa mynd á bolinn. Straujaði síðan myndina á bol sem ég keypti í Rúmfatalagernum.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Hann gaf mér ofsalega fallegt hálsmen. Þyri Huld segir ástmann sinn vera allt fallegt sem byrjar á stafnum S.aðsend Kærastinn minn er: „Sætur, skemmtilegur og stór, allt sem byrja á S.“ Rómantískasti staður á landinu: „Upp í sveit undir berum himni með norðurljósum og stjörnum.“ Ást er: „Traust og hlátur.“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Fanney Sandra Albertsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa verið saman í sjö ár en þau eiga von á seinna barni sínu síðar á þessu ári. Fyrir á Garðar fjögur börn úr fyrri samböndum. Hjónin kynntust á skemmtistaðnum Austur og segir Fanney Sandra það hafa verið ást við fyrstu sín. 6. september 2023 20:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Þyri Huld starfar sem dansari og grænkeri en hún sagði nýverið upp störfum hjá Íslenska dansflokknum og segir nýja tíma í þann mund að hefjast. „Ég var að komast inn í Pilates kennara nám í Hollandi en það er eini staðurinn í Evrópu þar sem hægt er að fá Romana authentic Pilates kennara réttindi. Þessa dagana er ég að kenna mikið og er með spírunámskeið ásamt Hildi Ómars vinkonu minni. Þar erum við að kenna fólk að spíra fræ og fræðast um lifandi fæði. Þyri Huld leggur mikla áherslu á hollt matarræði og heldur reglulega námskeið í grænkera matreiðslu.aðsend Ég er líka virk á Instagram þar sem ég er að deila lifandi lífstíl uppskriftum og fróðleik.“ Spurð hvernig hún lýsi eiginmanninum, Hrafnkeli segir Þyri hann vera besta manni í heimi: „Hann starfar sem hagfræðingur en er sömuleiðis mikill hlaupagarpur og frábær faðir. Hann gerir líka besta hummus í heimi sem er mikill kostur.“ Þyri Huld segir ekkert rómantískara en að kynnast maka sínum í brúðkaupi.aðsend Hvernig kynntust þið? „Það var í gegnum sameiginlega vini. Þau voru að gifta sig sumarið sem við vorum að kynnast. Það er ekkert rómantískara en að hittast í brúðkaupi. Eftir brúðkaupið fórum við á stefnumót og löbbuðum upp Esjuna. Ég mæli með að fara í fjallgöngu á stefnumóti það er bæði skemmtilegt og fallegt að vera saman úti í náttúrinni og eiga gott spjall og á sama tíma gera góða æfingu.“ Eitt af fyrstu stefnumótum parsins var í fjallgöngu síðan þá hafa drengirnir tveir bæst í hópinn og arka nú með foreldrum sínum. aðsend Þyri Huld er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Við kysstumst fyrst Kaffibarnum eins og margir fyrstu kossar. Það var eftir útskriftina mína úr Listaháskólanum árið 2011.“ Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Romeo+Juliet. Hún er svo svo rómantísk og listræn mynd.“ Fjölskyldan á flakki um miðbæinn.aðsend Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Baby með Donnie &Emerson.“ Lagið okkar: „Ilaló, lag sem var verið að spila út um allt í Bólivíu þegar við vorum að ferðast þar árið 2014. Fólk var úti á götu allan daginn að dansa og æfa samhæfða dansa. Við ferðuðumst um Suður Ameríku í nokkra mánuði með bakpoka á bakinu. Æðislegur tími sem mótaði sambandið okkar. Lentum í allskonar skemmtilegum ævintýrum sem við rifjum oft upp og hlægjum að minningunum.“ Þyri Huld segir rómantískt stefnumót vera í sundi og gufu.aðsend ÞyriMér finnst rómantískt stefnumót vera: „Að mínu mati er það að vera saman í útlöndum og ramba inn á veitingastað. Ganga um borgina. Setjast niður horfa á mannlífið og spjalla saman og hlægja. Mér finnst hversdagslegir hlutir líka mjög rómantískir eins og að fara út á róló með strákana okkar. Efst á listanum væri samt að fá pössun og fara tvö saman í sund og gufu.“ Maturinn: „Kóngasalat ein og við köllum það. Risastórt salat með fullt af spírum, avokató, túrmerik blómkáli og sætum kartöflum úr ofninum toppað með kókos og tahini sósu.“ Þau Þyri og Hjörleifur hafa ferðast víða um heiminn.aðsend Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: „Bolur sem ég straujaði á fíla, Við vorum með eitthvað grín í gangi og ég tók það bara alla leið. Fór í litur og föndur og fann út hvernig ég gæti sett þessa mynd á bolinn. Straujaði síðan myndina á bol sem ég keypti í Rúmfatalagernum.“ Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: „Hann gaf mér ofsalega fallegt hálsmen. Þyri Huld segir ástmann sinn vera allt fallegt sem byrjar á stafnum S.aðsend Kærastinn minn er: „Sætur, skemmtilegur og stór, allt sem byrja á S.“ Rómantískasti staður á landinu: „Upp í sveit undir berum himni með norðurljósum og stjörnum.“ Ást er: „Traust og hlátur.“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Fanney Sandra Albertsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa verið saman í sjö ár en þau eiga von á seinna barni sínu síðar á þessu ári. Fyrir á Garðar fjögur börn úr fyrri samböndum. Hjónin kynntust á skemmtistaðnum Austur og segir Fanney Sandra það hafa verið ást við fyrstu sín. 6. september 2023 20:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01
Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Fanney Sandra Albertsdóttir og Garðar Gunnlaugsson hafa verið saman í sjö ár en þau eiga von á seinna barni sínu síðar á þessu ári. Fyrir á Garðar fjögur börn úr fyrri samböndum. Hjónin kynntust á skemmtistaðnum Austur og segir Fanney Sandra það hafa verið ást við fyrstu sín. 6. september 2023 20:01