Kjörbíllinn þræðir sunnanverða Vestfirði í sameiningarkosningum Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2023 09:55 Kjörbíllinn góði. Aðsend Íbúakosningar um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar standa nú yfir og hefur þar meðal annars verið notast við færanlegan kjörstað, svokallaða „Kjörbíl“. Starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og leikskólans Arakletts greiddu atkvæði í Kjörbílnum á föstudaginn var og í dag verður kjörbíllinn við Odda á Patreksfirði, og á morgun hjá Arnarlaxi á Bíldudal. Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, segir það spennandi nýjung í kosningum að geta boðið upp á færanlegan kjörstað. „Það skilar sér vonandi í bættri kjörsókn og verður til þess að fólk sem annars er ólíklegra til að kjósa taki þátt. Það skiptir nefnilega miklu máli að það sé góð þátttaka þegar lýðræðislegar ákvarðanir eru teknar,“ segir Ólafur Þór. Aðsend Íbúakosning um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hófst mánudaginn 9. október og stendur til og með 28. október. Kosningin er með heldur óvenjulegu fyrirkomulagi þar sem nýjum reglugerðum um íbúakosningar er fylgt. Bæði er hægt að kjósa á kjörstað en líka með póstkosningu og þá geta allir þeir sem náð hafa 16 ára aldri kosið. Alls eru eitt þúsund og fimm manns eru á kjörskrá - tvö hundruð á Tálknafirði og 805 í Vesturbyggð. Á föstudaginn var höfðu 139 kosið, eða um 14 prósent, og þar af greiddu 36 atkvæði í kjörbílnum. Aðsend Sveitarstjórnarmál Tálknafjörður Vesturbyggð Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og leikskólans Arakletts greiddu atkvæði í Kjörbílnum á föstudaginn var og í dag verður kjörbíllinn við Odda á Patreksfirði, og á morgun hjá Arnarlaxi á Bíldudal. Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, segir það spennandi nýjung í kosningum að geta boðið upp á færanlegan kjörstað. „Það skilar sér vonandi í bættri kjörsókn og verður til þess að fólk sem annars er ólíklegra til að kjósa taki þátt. Það skiptir nefnilega miklu máli að það sé góð þátttaka þegar lýðræðislegar ákvarðanir eru teknar,“ segir Ólafur Þór. Aðsend Íbúakosning um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hófst mánudaginn 9. október og stendur til og með 28. október. Kosningin er með heldur óvenjulegu fyrirkomulagi þar sem nýjum reglugerðum um íbúakosningar er fylgt. Bæði er hægt að kjósa á kjörstað en líka með póstkosningu og þá geta allir þeir sem náð hafa 16 ára aldri kosið. Alls eru eitt þúsund og fimm manns eru á kjörskrá - tvö hundruð á Tálknafirði og 805 í Vesturbyggð. Á föstudaginn var höfðu 139 kosið, eða um 14 prósent, og þar af greiddu 36 atkvæði í kjörbílnum. Aðsend
Sveitarstjórnarmál Tálknafjörður Vesturbyggð Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira