Bein útsending: Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2023 10:30 Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins sem skipaður var í janúar síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kynna skýrslu sína um stöðumat á framkvæmd minjaverndar í landinu á fundi sem haldinn verður í Hannesarholti klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í janúar 2023 hafi ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipað starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurstöðum. Hópurinn hefur nú skilað ráðherra tillögum sínum og ber skýrslan heitið Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var formaður starfshópsins. Tillögur starfshópsins eru margar og snúa lykiltillögur m.a. að eflingu grunnrannsókna, kortlagningar a minjum og menningarlandslagi og að gert verði átak í að auka áhuga almennings á minjum. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Starfshópurinn setti sér eftirfarandi markmið: Að öðlast innsýn í ástand og vöktun menningarminja á Íslandi og tilgreina þá minjaflokka, minjaheildir og minjastaði sem álitið er að séu í mestri hættu á að glata minjagildi sínu eða tapast að miklu leyti á næstu árum. Staðan: Að draga fram helstu áskoranir við minjavörslu og greina hvar tækifæri til umbóta liggja. Að greina stöðu, þróun og helstu áskoranir hinna tveggja lögbundnu sjóða á sviði menningarminja á tímabilinu 2013-2023, þ.e. Húsafriðunarsjóðs og Fornminjasjóðs. Starfshópinn skipuðu: Birgir Þórarinsson, formaður Arnhildur Pálmadóttir Erna Hrönn Geirsdóttir Orri Vésteinsson Vilhelmína Jónsdóttir
Fornminjar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira