Verðlaunaféð á Rogue Invitational tók mikið stökk af því að Bitcoin hækkaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:01 Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational og kemst vonandi í eitthvað af þessum milljónum í boði. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson og kollegar hans sem keppa á Rogue Invitational stórmótinu hafa örugglega fagnað góðu gengi Bitcoin á markaðnum síðustu daga. Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira