Toomey mætt aftur til keppni: Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 09:01 Tia-Clair Toomey byrjaði á því að vinna fyrstu greinina í endurkomu sinni. @nobull Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hófst í gær en þar sjáum við aftur á móti endurkomu hjá Tia-Clair Toomey. Endurkoman byrjar vel. Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull)
CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti