Toomey mætt aftur til keppni: Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 09:01 Tia-Clair Toomey byrjaði á því að vinna fyrstu greinina í endurkomu sinni. @nobull Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hófst í gær en þar sjáum við aftur á móti endurkomu hjá Tia-Clair Toomey. Endurkoman byrjar vel. Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) CrossFit Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira
Anníe Mist tilkynnti að hún væri farin í barneignarfrí og það má segja að hún skipti við Toomey sem er að koma úr slíku. Toomey vann sex heimsmeistaratitla í röð áður en hún fór í barneignarfrí og missti af síðasta heimsmeistaramóti. Toomey sýndi strax styrk sinn með því að vinna fyrstu grein mótsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Toomey eignaðist dótturina Willow 9. maí síðastliðinn en er nú mætt aftur í keppni fimm mánuðum síðar. Nobull tók viðtal við Toomey í tilefni af tímamótunum og það var augljóst að móðurhormónin voru enn á miklu flugi hjá henni. „Ástæðan fyrir því að ég er mætt aftur á keppnisgólfið er að sanna fyrir sjálfri mér að ég geti gert þetta,“ sagði Toomey en komst ekki lengra því tárin fóru að renna. „Ég vil ekki bara sanna mig fyrir sjálfri mér en ég vil líka sýna Willow hvað er mögulegt. Ég vil sjá hvað ég get gert,“ sagði Toomey grátklökk. „Að vera mamma er líka að sýna börnunum hvað er mögulegt. Ég tel að ég sýni það að ég er sönn mamma með því að fara aftur út á keppnisgólfið sem og með að reyna á mörkin á hverjum degi,“ sagði Toomey. „Það mun sýna henni hvað hún getur gert. Ég vona að ég fari ekki að gráta á keppnisgólfinu,“ sagði Toomey en viðtalið er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull)
CrossFit Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira