Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 12:00 Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira