James Harden fer til Clippers eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:25 James Harden fér ósk sína uppfyllta og verður leikmaður Los Angeles Clippers. Getty/Leff Mitchell Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum