Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:30 Luka Doncic hefur byrjað tímabilið vel með Dallas liðinu. AP/Brandon Dill Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023 NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107
NBA Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira