Anníe Mist agndofa yfir endurkomu Tiu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist. Anníe veit vel hvað Tia var að ganga í gegnum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir sýndi CrossFit heiminum hvernig á að koma til baka eftir barnsburð og nú hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey fetað í fótspor hennar. Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira